- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur 5. bekkjar heimsóttu Björgunarsveitina Sigurvon í síðustu viku. Þar fengu þeir að að spyrja spurninga um störf sveitarinnar, máta hjálmana þeirra, prófa að sitja í Björgunarsveitarbílnum og fara upp í björgunarbátinn.
Við þökkum Björgunarsveitinni Sigurvon kærlega fyrir góðar móttökur.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is