- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 2. bekk eru búnir að vera að læra um Hvali í Byrjendalæsi síðastliðnar vikur, í þeirri vinnu var stuðst við bókina Hvalir úr bókaflokknum, Milli himins og jarðar. Nemendur unnu með verkefnahefti, gerðu veggspjöld um hval að eigin vali og kynntu hvalinn fyrir öðrum nemendum í bekknum. Í gær fóru nemendur í vettvangsferð og heimsóttu Hvalasafnið í Reykjavík sem var mjög fróðleg og skemmtileg ferð og voru nemendur sjálfum sér og skólanum til sóma. Myndirnar tala sínu máli.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir úr vettvangsferðinni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is