- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í dag fóru nemendur í 1. og 2. bekk í heimsókn á Byggðasafnið á Garðskaga í boði Suðurnesjabæjar, þar sem vel var tekið á móti okkur. Þar fræddumst við um jólin í gamla daga og fengum að sjá ýmislegt sem jólasveinarnir eru kenndir við t.d. þvöru, ask og strokk. Eftir skoðunarferð um safnið var okkur boðið upp á veitingar og jólaföndur (músastiga). Nemendur skemmtu sér mjög vel.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is