- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Heilsuvika Sandgerðisskóla er nú senn að baki og þessa vikuna var að sjálfssögðu lögð enn frekari áhersla á hollustu og heilsu í heimilisfræðitímum. Nemendur útbjuggu hollar og góðar kræsingar auk þess sem þeir fengu fræðslu um sykur, tannheilsu og almenna vellíðan. Flestir nemendur höfðu bæði gagn og gaman af fræðslunni auk þess sem sumir furðuðu sig á því hvað hollur matur getur verið góður og girnilegur. Kennarinn fékk loforð um að margir hverjir ætli að vera duglegri að borða hollt heima og minnka sykur og gosdrykkjaneyslu, svo áfram nemendur.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is