Háskólalestin naut mikilla vinsælda

Áhöfn Háskólalestarinnar
Áhöfn Háskólalestarinnar

Dagana 29. - 31. ágúst kom Háskólalestin í heimsókn í Sandgerðisskóla. Nemendur í 6., 7., 9. og 10. bekk tóku þátt í fjölbreyttum og spennandi námskeiðum, þar sem þeir fengu tækifæri til að kafa ofan í ólíkar fræðigreinar og ýmiss konar tækni og vísindi. Nemendurnir sátu námskeið í skurðlækningum, blaða- og fréttamennsku, efnafræði, japönskum fræðum, gervigreind, íþrótta- og heilsufræði, tækjaforritun, stjörnufræði og sjúkraþjálfun. Einnig komu starfsmenn skólans saman í smiðju í gervigreind og tækjaforritun með vísindamönnum Háskólans.

Háskólalestinn Háskólalestinn 

Háskólalestinn Háskólalestinn

Háskólalestinn Háskólalestinn

 Háskólalestinn Háskólalestinn

Háskólalestinn Háskólalestinn

Smellið hér til að sjá fleiri myndir

Smellið hér til að sjá umfjöllun og myndir á vef HÍ frá heimsókninni.

Háskólalestinn