- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Dagana 29. - 31. ágúst kom Háskólalestin í heimsókn í Sandgerðisskóla. Nemendur í 6., 7., 9. og 10. bekk tóku þátt í fjölbreyttum og spennandi námskeiðum, þar sem þeir fengu tækifæri til að kafa ofan í ólíkar fræðigreinar og ýmiss konar tækni og vísindi. Nemendurnir sátu námskeið í skurðlækningum, blaða- og fréttamennsku, efnafræði, japönskum fræðum, gervigreind, íþrótta- og heilsufræði, tækjaforritun, stjörnufræði og sjúkraþjálfun. Einnig komu starfsmenn skólans saman í smiðju í gervigreind og tækjaforritun með vísindamönnum Háskólans.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir
Smellið hér til að sjá umfjöllun og myndir á vef HÍ frá heimsókninni.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is