- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Fulltrúar frá Slysavarnardeildinni Unu í Garði komu færandi hendi í 8. bekkinn í Sandgerðisskóla og færðu nemendum reykskynjara að gjöf. Farið var yfir mikilvægi þess að hafa reykskynjara á heimilinu sínu og helst í öllum rýmum. Nú erum við komin inn í tíma kertaljósana og getur skapast eldhætta ef ekki er farið varlega.
Við þökkum Slysavarnardeildinni Unu í Garði kærlega fyrir komuna og velvild í garð skólans.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is