Góðar gjafir frá Slysavarnardeildinni Unu

Fulltrúar frá Slysavarnardeildinni Unu í Garði komu færandi hendi í 8. bekkinn í Sandgerðisskóla og færðu nemendum reykskynjara að gjöf.  Farið var yfir mikilvægi þess að hafa reykskynjara á heimilinu sínu og helst í öllum rýmum.  Nú erum við komin inn í tíma kertaljósana og getur skapast eldhætta ef ekki er farið varlega.   

Við þökkum Slysavarnardeildinni Unu í Garði kærlega fyrir komuna og velvild í garð skólans.  

Gjöf frá Slysavarnardeildinni Gjöf frá Slysavarnardeildinni

Gjöf frá Slysavarnardeildinni Gjöf frá Slysavarnardeildinni