- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í vikunni komu Ingveldur og Bjarklind leiðbeinendur frá KVAN með fræðslu fyrir foreldra í tengslum við þróunarverkefnið Við erum með- Virkt nemendalýðræði.
Á fundinum voru verkefni sem nemendur unnu á vinnustofum KVAN í janúar kynnt fyrir foreldrum. Farið var yfir mikilvægi þess að hafa virkt lýðræði og gagnsemi þess að vera virkur þátttakandi í lífi og starfi í samfélagi. Kosti þess að efla þrautseigju og góð samskipti nemenda og með því styrkja sjálfstraust þeirra.
Foreldrar tóku þátt í umræðuhópum og leituðu svara við spurningunni: Hvað getum við foreldrar/forrsjáaðlilar gert til að gera skólann okkar betri á þessari önn?
Eftirfarandi punktar komu fram í hjá umræðuhópunum:
Í lok fundarins fór Bylgja skólastjóri yfir niðurstöður lýðræðisvinnu nemenda í tengslum við nemendaþing í haust, niðurstöðurnar má sjá hér.
Þá þakkaði hún foreldrum fyrir virkan þátt og góða mætingu.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is