- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 3. og 4. bekk áttu skemmtilega stund saman þar sem þeir unnu að verkefninu Float Your Boat. Þar fékk hver nemandi sinn bát með númeri og myndskreyttu að eigin vild. Bátarnar verða í framhaldi sendir til Bandaríkjanna þar sem þeim er síðan siglt á Norðurskautið og settir á ísjaka. Þar verður svo hægt að fylgjast með bátunum. Endilega kynnið ykkur þetta áhugaverða verkefni á slóðinni https://www.floatboat.org
Smellið hér til að sjá fleirir myndir.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is