Fjör hjá 8. AKE í náttúrufræði – eðlismassi mældur


8. AKE er í eðlisfræðihlutanum sínum í náttúrufræðinni. Þar er verið að vinna með bókina Kraftur og Hreyfing. Þennan verklega tíma var hópur að finna út eðlismassa hluta þar sem þau mældu massa og reiknuðu út rúmmál hans. Þegar þau höfðu fundið út þetta tvennt gátu þau reiknað út eðlismassa efnisins.


Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir af okkur.