- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Mikil breyting hefur verið á skólastarfi Sandgerðisskóla síðastliðna viku og fylgja fréttinni myndir til að gefa ykkur foreldrum og íbúum innsýn í skólastarfið.
Búið er að hólfa niður skólann til að takmarka umgang og passa fjölda í hverju rými. Það þurfti auðvitað líka að breyta kaffistofu kennara og minnka þeirra samneiti, því voru gerðar nýjar kaffistofur á sal skólans og í heimilisfræðistofu.
Nemendur hafa tekið hópaskiptingunni vel og verið jákvæðir breyttu námsumhverfi.
Fréttinni fylgja nokkrar myndir af nemendum og starfsfólki.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is