- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 10. bekk hafa undafarið verið að læra erfðafræði í náttúrufræðikennslu, þar sem þeir hafa lært um litninga og um leið skoðað hvaða erfðaefni koma frá hvaða foreldri.
Í kjölfarið hönnuðu þau myndir af hvernig sín börn myndu eflaust líta út, og er óhætt að segja að fjörugar samræður mynduðust og var mikið hlegið. Í meðfylgjandi myndum er afraksturinn.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is