Ég er klárastur

Nemendur í 1. bekk voru með leiksýningu út frá bókinni Ég er klárastur sem er bráðskemmtileg. Í bókinni koma  fyrir nokkur ævintýri, má þar nefna Rauðhetta og úlfurinn, Þyrnirós, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Þrír litlir grísir og Gullbrá og birnirnir þrír. Sjá myndir hér.

Ég er klárastur Ég er klárastur

Ég er klárastur Ég er klárastur