Byrjendalæsi

Byrjendalæsi
Byrjendalæsi

Nemendur í  1. bekk hafa verið að vinna með margvísleg verkefni í Byrjendalæsi. Þar á meðal eru verkefnin krossglíma, einn tveir og níu, yndislestur, lesa málsgreinar til skiptis, ég heyri - ég sé – ég finn, orðasúpa, samtalsspurningar, kasta tening og finna orð og margt fleira.