- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur Sandgerðisskóla héldu upp á bóndadaginn með því að mæta í lopapeysum og/eða með bindi. Nemendaráðið bauð upp á smakk á Þorramat en bóndadagur er einmitt fyrsti dagur Þorramánaðar. Margir smökkuðu og rann ljúfmetið misvel niður.
Nemendaráðið ásamt stjórnendum stendur fyrir símalausum föstudögum í skólanum og er verið að hvetja nemendur og starfsfólk að líta upp úr tækjunum og njóta þess að vera saman. Símalausum dögum hefur verið tekið vel og er hann góð tilbreyting frá tækinu litla sem stjórnar svo mörgu í okkar tilveru.
Eigið yndislegan bóndadag og góða helgi.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá deginum
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is