Bóndadagur

Nemendaráð bauð upp á smakk á Þorramat
Nemendaráð bauð upp á smakk á Þorramat

Nemendur Sandgerðisskóla héldu upp á bóndadaginn með því að mæta í lopapeysum og/ eða með bindi. Nemendaráðið bauð upp á smakk á Þorramat en bóndadagur er einmitt fyrsti dagur Þorramánaðar. Margir smökkuðu og rann ljúfmetið misvel niður.

Smellið hér til að sjá myndir 

Bóndadagur Bóndadagur

Bóndadagur Bóndadagur Bóndadagur Bóndadagur