- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendaráð Sandgerðisskóla hélt upp á bolludaginn eins og flestir nemendur skólans með bolluáti. Þau ákváðu hins vegar að vera með kappát á sal þar sem valdir voru af handahófi tveir nemendur úr hverjum bekk til að borða bollur á í keppni við samnemendur sína. Mikil stemning myndaðist á sal þar sem nemendur létu vel í sér heyra við að styðja við bakið á keppendum.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af keppendum í miðju átinu.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is