- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 4. – 6. bekk kepptu í skólablakmóti í Reykjaneshöll í gær við aðra skóla á Suðurnesjum.
Nemendur stóðu sig gríðarlega vel og eru þó nokkrar blakstjörnur í hópnum. Undafarnar tvær vikur hefur áhersla í íþróttatímum verið á blak og mótsreglur.
Blaksamband Íslands stóð fyrir mótinu ásamt Blakfélagi Keflavíkur, en æfingar eru fyrir alla aldurshópa í blaki hjá Blakdeild Keflavíkur og geta nemendur skráð sig til þátttöku hér.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is