Alþjóðadagur gegn kynjamisrétti

Í dag var alþjóðadagur gegn kynjamisrétti og af því tilefni söfnuðust nemendur og starfsfólk saman við Sandgerðisskóla og mynduðu hring, hönd í hönd í kringum skólann. Smellið hér til að sjá myndir.

Yfirskriftin er: Það er bannað að mismuna vegna útlits eða uppruna. Njótum þess að vera ólík og allskonar.

Alþjóðadagur gegn kynjamisrétti Alþjóðadagur gegn kynjamisrétti

Alþjóðadagur gegn kynjamisrétti