- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Krakkarnir í 2. bekk (grænir) hafa verið að kynna sér hvernig má flokka ruslið og ekki þarf að henda öllu í ruslapokann. Það er margt sem má endurvinna og endurnýta. Þau slógu því tvær flugur í einu höggi og löbbuðu með mjólkurfernurnar sem við höfum verið að safna í gáminn og fengu hreyfingu um leið. Þegar þau komu til baka bjuggu þau til grænmetissúpu sem smakkaðist að sjálfsögðu mjög vel.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is