7. bekkur í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði

Nemendur í 7. bekk voru dagana 4. – 6. nóvember í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði. Hópurinn var skólanum til sóma og áttu góða daga saman ásamt Gerðaskóla og Smáraskóla. Í skólabúðunum er boðið upp á fjölbreytt verkefni og hópavinnu þar sem allir ættu að fá tækifæri að láta ljós sitt skína. Í skólabúðunum kynnast nemendur styrkleikum sínum ásamt veikleikum og læra að vinna með þá til að bæta félagsfærni og samskipti. Lífið í búðunum snýst að miklu leiti um samskipti og samveru.

 7. bekkur 7. bekkur

7. bekkur 7. bekkur

Þakkir til allra þeirra sem styrktu nemendurna

Sjá myndir úr ferðinni, 

Dagur 1

Dagur 2

Dagur 3