- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Þessa vikuna er 7. VG úr grunnskólanum staddur í Hrútafirði ásamt Myllubakkaskóla, Ártúnsskóla, Vopnafjarðarskóla og Stóru-Vogaskóla í skólabúðunum í Reykjaskóla. Þar eru börnin í nýju umhverfi í skóla sem er aðeins öðruvísi en gengur og gerist hjá þeim. Þau fara í íþróttir og sund, náttúrufræði og fjármálafræðslu. Einnig þurfa þau að sjá um kvöldvökur, hárgreiðslukeppni og mörgu öðru skemmtlegu. Allt gott er að frétta að norðan og eru þau að standa sig mjög vel.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is