Fréttir & tilkynningar

14.11.2025

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu, eins og hefð er fyrir þá höldum við daginn hátíðlegan í skólanum. En þar sem 16. nóvember ber upp á sunnudegi að þessu sinni þá var hann haldinn hátíðlegur í dag. Nemendur og starfsfólk skólans mættu á sal og ...
14.11.2025

Námsmaraþon 7. bekkjar

Nemendur 7. bekkjar voru með námsmaraþon núna í vikunni en þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem farin verður í byrjun desember. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum þeim verkefnum sem þau tóku sér fyrir...
11.11.2025

Nemendaráðið selur skólapeysur

Nemendaráðið ætlar að vera með skólapeysur til sölu núna fyrir jólin. Peysurnar eru með nýju sniði þetta skólaárið. Boðið verður upp á að koma í skólann, máta og panta peysur þriðjudaginn 11. nóvember og miðvikudaginn 12. nóvember frá kl. 14:30 - 16:...