Fréttir & tilkynningar

12.01.2026

Aðalfundur Foreldrafélags Sandgerðisskóla

Foreldrafélag Sandgerðisskóla boðar til aðalfundar fimmtudaginn 29. janúar 2026 kl. 19:30 á sal skólans. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Kosning nýrrar stjórna...
02.01.2026

Skólastarf hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar

Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar nemendum,foreldrum/forráðamönnum gleðilegs nýs árs!  Megi komandi ár verða okkur öllum farsælt og gjöfult í leik og starfi. Skólastarf hjá nemendum hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar 2026, samkvæmt ...
19.12.2025

Jólakveðja

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn og aðrir velunnarar skólans. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik...
18.12.2025

Jólaskemmtun

18.12.2025

Jólagleði

12.12.2025

Jólaskemmtun