Fréttir & tilkynningar

21.10.2025

Samfélagslöggan heimsótti unglingastig

Í dag heimsótti  samfélagslöggan Sandgerðisskóla og hélt fræðsluerindi fyrir nemendur í 8.–10. bekk. Markmið heimsóknarinnar var að ræða við unglingana um mikilvæg málefni sem tengjast þeirra daglega lífi. Áhersla var lögð á samskipti nemenda í raun...
15.10.2025

Nemendaráð selur kökur og gleraugu í góðgerðasöfnun

Í tilefni af bleikum október ætlar nemendaráð skólans að vera með til sölu skúffukökusneið með bleiku kremi (frá Sigurjónsbakarí) og djúsglas á 500kr. Einnig er hægt að kaupa bleik hjartalaga gleraugu en þá kostar pakkinn 1000kr. Nemendur geta komið...
14.10.2025

Starfsgreinakynning

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum stendur fyrir árlegri starfsgreinakynningu fyrir nemendur í 8. og 10. bekk. Kynningin var haldin í dag í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Fjöldi fyrirtækja og stofnana kynntu þar starfsemi sína. Eins og ...
10.10.2025

Haustfrí

02.10.2025

Íþróttadagur