Fréttir & tilkynningar

20.11.2024

Þjálfun í endurlífgun

Í dag fengu nemendur í 6., 8. og 10. bekk í Sandgerðisskóla kennslu og þjálfun í endurlífgun frá Þórnýju skólahjúkrunarfræðingi HSS. Stuðst er við H-in þrjú; HORFA – HRINGJA – HNOÐA. Í verklegu kennslunni er notuð endurlífgunardúkka til að æfa sig á....
18.11.2024

Dagur íslenskrar tungu

Þann 16. nóvember sl. var dagur íslenskrar tungu. Eins og hefð er fyrir þá héldum við daginn hátíðlegan í skólanum.  Nemendur og starfsfólk skólans mættu á sal og þar fór Bylgja skólastjóri yfir ævi og sögu Jónasar Hallgrímssonar en 16. nóvember var...
15.11.2024

Dagur jákvæðra samskipta

Degi jákvæðra samskipta var gert hátt undir höfði 8. nóvember og þá unnu vinabekkir saman að heilstæðu verkefni um vináttu, gleði, hrós og náungakærleik. Að þessu sinni var útkoman fallegt þarfatré, þar sem nemendur voru búnir að skrifa hrós og vinát...
08.11.2024

Eldblómið