Fréttir & tilkynningar

16.05.2025

Reiðhjólahjálmar að gjöf

Í dag fengu nemendur í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbi Hofi í Garði. Með gjöfinni minnir Kiwanishreyfingin á að reiðhjólahjálmur er mikilvægur öryggisbúnaður og til að gjöfin nýtist sem best og skili tilætluðum árangri er mikilvægt ...
13.05.2025

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn tilvonandi 1. bekkinga Sandgerðisskóla, veturinn 2025-2026 verður haldinn þriðjudaginn, 20. maí kl. 14:30 - 15:30 á sal skólans.  Ef barn ykkar hefur verið eða mun innritast í annan skóla biðjum vi...
13.05.2025

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019 opnar 7.ágúst 2025

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019 opnar 7.ágúst 2025 og verður opin fram að skólasetningu. Opnunartími sumarfrístundar verður frá kl. 09:00-15:00. Nánari dagskrá verður birt síðar. Opnað verður fyrir umsóknir 26. maí 2025