Fréttir & tilkynningar

10.10.2024

Námsmaraþon 7. bekkjar

Námsmaraþoni er nú lokið hjá nemendum 7. bekkjar, en þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem farin verður í nóvember. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum þeim verkefnum sem þau tóku sér fyrir hendur. Þak...
08.10.2024

Ég vil fisk

Nemendur í 1. bekk voru að lesa og vinna fjölbreytt verkefni út frá bókinni Ég vil fisk. Í lok bókarinnar unnu nemendur söguveg úr bókinni þar sem söguþráðurinn er rakinn í myndum og orðum út frá upphaf – miðja – endir. Mjög flott vinna hjá nemendum....
08.10.2024

Ólympíuhlaupið og fyrirlestur

Á föstudaginn sl. endaði Sandgerðisskóli Heilsuvikuna með þátttöku í Ólympíuhlaupinu (áður Norræna skólahlaupinu). Hlaupið er haldið ár hvert í öllum skólum á Norðurlöndunum og er það haldið til að hvetja nemendur til aukinnar hreyfingar. Nemendur og...
02.10.2024

Íþróttadagur

23.09.2024

Skólapeysur