Fréttir & tilkynningar

03.04.2025

Páskaföndur með fjölskyldunni

Foreldrafélag Sandgerðisskóla býður í páskaföndur með fjölskyldunni mánudaginn 7. apríl frá kl. 17:00-19:00 á sal skólans. Allir velkomnir! Hlökkum til að sjá ykkur Stjórn FFS
02.04.2025

Árshátíð 7. - 10. bekkjar

Fimmtudaginn 10. apríl 2025 verður árshátíð 7. - 10. bekkjar Sandgerðisskóla haldin á sal skólans. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst skemmtunin stundvíslega kl. 19:30. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að koma og horfa á skemmtiatriðin. Börn yngri e...
31.03.2025

Skóladagatal 2025-2026

Skóladagatal fyrir skólaárið 2025-2026 hefur verið samþykkt í fræðsluráði. Hægt er að kynna sér það og prenta út með því að smella á myndina. Samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga við Kennarasamband Íslands skulu skóladagar nemenda vera 180 á tímab...