Fréttir & tilkynningar

17.01.2025

Samskiptadagur

Þriðjudaginn 28. janúar er samskiptadagur í Sandgerðisskóla. Markmið með samskiptadegi er m.a að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg ákvörðun um næstu markmið hans. Tímabókanir e...
10.01.2025

Svavar snigill

Flestir nemendur í Sandgerðisskóla þekkja Svavar snigil sem á heima í náttúrufræðistofunni. Svavari finnst voðalega gaman að koma með í kennslu og á það stundum til að fara úr boxinu sem hann kemur í. Eins og sjá má er hann mikill grallari og eftir...
10.01.2025

Mannslíkaminn

Nemendur í 9. bekk voru að skila af sér verkefni sem er manneskja í raunstærð. Markmiðið var að útbúa líffæri og bein, svo voru hlutirnir settir á réttan stað. Allir nemendur unnu þetta verkefni saman og var ákveðið í upphafi að stúlkurnar gerðu sinn...
20.12.2024

Jólakveðja