Fréttir & tilkynningar

11.09.2025

PMTO foreldranámskeið

PMTO (Parent Management Training – Oregon) er gagnreynt meðferðarúrræði fyrir foreldra og aðra sem koma að uppeldi. Námskeiðið verður haldið fimmtudaga kl. 18:30-20:00 í átta skipti og hefst það 9. október næstkomandi. Námskeiðinu lýkur 27. nóvember....
09.09.2025

Verkstæðis val

Við í Sandgerðisskóla erum nýlega byrjuð með Verkstæðis val sem hefur vakið mikla ánægju á meðal nemenda. Hugmyndin á bakvið verkstæðis valið er að nemendur fái tækifæri á að læra að taka vélar í sundur, sjá hvernig vélar eru mismunandi byggðar upp, ...
04.09.2025

Göngum í skólann

Göngum í skólann í okkar skóla Sandgerðisskóli hefur nú þegar verið skráður til leiks í verkefninu, Göngum í skólann sem sett verður á morgun föstudaginn 5. september. Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Hugmyndin er að vera með ýmsar uppákomur ...
22.08.2025

Minning