Fréttir & tilkynningar

04.12.2025

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni Birtingur og símabannið mikla fyrir nemendur skólans. Það skapast alltaf einstök stemning og mikil gleði þegar Gunnar heimsækir okkur, þar sem hann blandar saman leik og húmor...
03.12.2025

Heimsókn á Byggðasafnið á Garðskaga

Í dag var nemendum úr 1. bekk  boðið á Byggðasafnið á Garðskaga. Farið var með rútu sem var mikið sport. Á Byggðasafninu var vel tekið á móti okkur og fengu nemendur fræðslu um gamlar jólahefðir og skemmtilega kynningu á íslensku jólasveinunum og jól...
27.11.2025

Dagur friðar

Sandgerðisskóli hélt á dögunum upp á alþjóðadag friðar með fjölbreyttum verkefnum þar sem nemendur fræddust um frið, sanngirni og mikilvægi þess að stuðla að jákvæðu og umhyggjusömu samfélagi. Dagurinn markaði jafnframt þá áherslu skólans að menntun ...
27.11.2025

Jólabingó