Fréttir & tilkynningar

20.08.2025

Hafragrautur í boði alla morgna

Föstudaginn 22. ágúst hefst afgreiðsla á hafragrautum góða sem stendur öllum nemendum til boða kostnaðarlaust alla morgna. 1. - 7. bekkur frá kl. 07:45 8. - 10. bekkur frá kl. 08:45 Endilega hvetjið börnin ykkar til að nýta þennan staðgóða mor...
20.08.2025

Skráning í mataráskrift hefst í dag

Skráning í mataráskrift og ávaxtaáskrift hefst í dag 20. ágúst á www.skolamatur.is. Skólamáltíðir í hádeginu eru gjaldfrjálsar en mikilvægt er að skráning fari fram og að allar nauðsynlegar upplýsingar skili sér í skráninguna. Skráning í ávaxtaáskri...
08.08.2025

Skólasetning Sandgerðisskóla

Formlegt skólastarf nemenda fyrir skólaárið 2025-2026 hefst fimmtudaginn 21. ágúst. 08:30 Setning á sal skólans fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. 09:00 Setning á sal skólans fyrir nemendur í 5. - 7. bekk. 10:10 Setning á sal skólans fyrir nemendur í ...
19.06.2025

Sumarleyfi