Sveppafjör

Í tenglum við verkefni sem nemendur 8. AKE voru að vinna í náttúrufræði fóru nemendur víðsvegar um bæinn okkar til að tína sveppi . Í skólanum rannsökuðu nemendur sveppina m.a. með því að skera í sveppina, skoða gróin og þræðina. Ekki er annað að sjá á myndum sem teknar voru af nemendum en að þeim hafi líkað verkefnið vel.

Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir.