- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Hrekkjavökudagurinn er merkisdagur fyrir náttúrfræðina í skólanum okkar. Í dag eignaðist náttúrufræðin nýjan vin sem heitir Svavar snigill. Það eru að sjálfsögðu allir velkomnir að kíkja á Svavar því hann mun koma til með að eiga heima í náttúrfræðistofunni okkar. Í Sandgerðisskóla eru flottir og frábærir nemendur sem eiga eftir að hugsa vel um hann Svavar svo honum líði sem best.
En snigill er bara snigill
þó snjall sé hann bæði og fús,
hann verður að burðast á bakinu með
sitt brothætta, litla hús.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is