Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni að degi íslenskrar náttúru fóru nemendur úr 3. bekk í heimsókn í náttúrufræðistofuna. Þar fengum þeir að skoða býflugur, geitunga, köngulær, engisprettu og krabba í smásjá, hlusta á kuðunga og sjá tilraun með spritti. Þeim fannst þetta mjög skemmtilegt og áhugavert. Þökkum náttúrufræðikennaranum fyrir frábærar móttökur.

Dagur íslenskrar náttúru _ 3. bekkur Dagur íslenskrar náttúru _ 3. bekkur  

Dagur íslenskrar náttúru _ 3. bekkur Dagur íslenskrar náttúru _ 3. bekkur

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni.