- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Við í Sandgerðisskóla elskum Öskudag og fögnuðum því deginum með stæl. Nemendur jafnt sem starfsfólk mættu í skrautlegum og skemmtilegum búningum, allt eftir höfði hvers og eins. Dagurinn var nokkuð hefðbundinn fram að frímínútum þá tók við tilbreyting með risa diskó á sal skólans, þar sem 10. bekkur rokkaði í risaeðlugervi og nemendaráð veitti unglingastigi verðlaun fyrir bestu búningana. [video width="1920" height="1080" mp4="/static/files/wp/2019/03/20190306_110123.mp4"][/video]
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is