- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Á föstudaginn sl. endaði Sandgerðisskóli Heilsuvikuna með þátttöku í Ólympíuhlaupinu (áður Norræna skólahlaupinu). Hlaupið er haldið ár hvert í öllum skólum á Norðurlöndunum og er það haldið til að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Allir þátttakendur í hlaupinu eru sigurvegarar og fær skólinn viðurkenningarskjal frá ÍSÍ að hlaupinu loknu.
Nemendur og starfsfólk Sandgerðisskóla hlupu samtals 1345km, en til samanburðar er til dæmis hringvegurinn okkar 1321 km!
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is