- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Mánudaginn 4. mars fór 2. bekkur í heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja, þar sem þau skoðuð Hrafninn (Krumma). Nemendur í 2. bekk eru að vinna með hann í Byrjendalæsi. Það var mjög gaman og sáum þeir minni krumma sem heitir Bláhrafn sem þeim fannst áhugaverður. Einnig sáu þeir fleiri fugla og önnur athyglisverð dýr.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is