Tónlistarnám

TónlistarskólinnSandgerðisskóli leitast við að efla tónlistaráhuga nemenda sinna með fjölþættu samstarfi við Tónlistarskóla Sandgerðis.  

Í boði er fornám tónmenntarkennslu í 1. – 3. bekk. Hljóðfæraval er í 4. bekk þar sem nemendur velja sér hljóðfæri sem þau nema á heilt skólaár. Reynt er að samþætta og tengja tónlistarnám nemenda skólanna eins og framast er unnt.  

Skólastjóri Tónlistarskólans er: Halldór Lárusson, tonosand@tonosand.is 

Sími : 425 3155

Heimasíða 

Facebooksíða