Fréttir úr skólastarfinu

 • Lestrarátak, Sandgerði, Tröllaþema, Tröll, Skólastarf, Grunnskólinn í Sandgerði

Lestrarátak – Tröllaþema

Lestrarátakinu lauk 5. febrúar og var lokahátíð haldið á öskudaginn.  Á lokahátíðinni fengu þeir nemendur sem náðu mestum framförum í átakinu  viðurkenningar fyrir sína frammistöðu.  Einnig fengu nemendur sem voru einstalega duglegir og áhugasamir við ...

 • móðurmálskennsla

The Association on Bilingualism, “Móðurmál”

The Association on Bilingualism, “Móðurmál” has offered mother tongue classes in Reykjavík, but now we are organizing the classes in Suðurnes. The main purpose of the classes is to promote ‘active or balanced bilingualism’ through ...

 • jóga

Jógaæfingar, slökun og hugleiðslu

Frá og með miðvikudeginum 13. janúar fá allir nemendur Grunnskólans í Sandgerði aftur þjálfun í jógaæfingum, slökun og hugleiðslu en þessir tímar voru einnig í boði í september og höfðu góð áhrif. Nemendur skólans munu ...

 • Aðventa 2015
 • IMG_7616
 • Nemendur að dansa í kring um jólatré

Aðventan í Grunnskólanum í Sandgerði

Á aðventunni er skólalífið í Sandgerði fjölbreytt og skemmtilegt. Nemendur og starfsfólk reyna að njóta aðventunnar, finna hinn sanna anda jólanna saman og njóta samvista við nám, leik og störf. Stundaskrá heldur sér að mestu ...

Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga

Vöxtur
Virðing
Vilji
Vinátta
112-dagurinn er haldinn um allt land 11. febrúar 2016
112-dagurinn
0
0
0
Dagar
0
0
Klst
0
0
Mín
0
0
Sek

Myndskeið af YouTube síðu nemenda

Saga skólans

Skólinn hefur verið starfræktur á þessum stað allt frá árinu 1938.  En skólahald í Miðneshreppi má rekja mikið lengra aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1884. Þá var kennt á tveimur stöðum, annars vegar á Nýlendu þar sem börn af suðurnesinu söfnuðust saman og hins vegar að Flankastöðum en þar var börnum sem áttu heima í Bæjarskershverfi og norðar, kennt….  Lesa meira.

Skólar bæjarfélagsins skulu vera í fremstu röð hvað varðar menntun starfsmanna, gæði náms og aðstöðu nemenda og starfsmanna.
 • andlegt og líkamlegt heilbrigði nemenda
 • metnað og árangur
 • jákvæðni, gleði og gagnkvæma virðingu
 • Fjölbreytt námsframboð
 • samvinnu, jafnrétti, lýðræði og ábyrgð
Skólinn hefur vaxið jafnt og þétt, er nú í glæsilegu 2800 m2 skólahúsnæði auk rúmlega 1000 m2 íþróttamiðstöðvar.
Í Grunnskólanum í Sandgerði er unnið að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar. Uppeldi til ábyrgðar (e. restitution) miðar að því að ýta undir ábyrðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.