Sćkja Flash Player til ađ skođa myndirnar.
Forsíđa Fréttir Skólinn Nemendur Foreldrar Starfsfólk


Eldra skóladagatal
2013 - 2014


 

 

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR


31.10.2014 14:48:00
Nýtt símanúmer 420-7550

Grunnskólinn í Sandgerđi sem og ađrar stofnanir í Sandgerđisbć eru nú ađ taka upp nýtt símkerfi. Međ nýju símkerfi var ákveđiđ ađ breyta símanúmerum hjá stofnunum innan bćjarins. Frá og međ mánudeginum 3. nóvember er símanúmer skólans 420-7550.

420-7500 verđur ađalnúmer bćjarins, á bćjarskrifstofu. Síminn á Bókasafni verđur 420-7575, í íţróttamiđstöđ 420-7570 og í Tónlistarskóla 420-7580.30.10.2014 19:14:00
Foreldradagurinn 2014 - Allir snjallir - Notkun snjalltćkja í skólum
Foreldradagurinn 2014 verđur haldinn af Heimili og skóla á Grand Hóteli á föstudaginn 31. október. Markmiđiđ međ Foreldradeginum er ađ ná sátt um notkun sjalltćkja í skólum landsins.

28.10.2014 14:04:00
Turnar byggđir í smiđju.

Krakkarnir í Smiđju fengu áskorun ađ byggja frístandandi verk úr dagblöđum og límbandi :) Ţeir sem byggđu hćsta verkiđ unnu. Verkefniđ gekk svakalega vel. Hćsta verkiđ var um 220 cm hátt og nćsta á eftir var 5 cm lćgra.


SKÓLAFRÉTTIR BEKKJAFRÉTTIR

 

 

Grunnskólinn í Sandgerđi | Skólastrćti | 245 Sandgerđi | Sími: 420 7500 | Fax: 420 7501 |grunnskoli@sandgerdisskoli.is