Fréttir úr skólastarfinu

  • Skjöldur

Skjöldur- eineltisáætlun Grunnskólans í Sandgerði endurútgefin.

Eineltisteymi Grunnskólans í Sandgerði hefur unnið að endurútgáfu á Skyldi- eineltisáætlun skólans og er sú vinna nú fullkláruð. Áætlunin er unnin í samstarfi við allt starfsfólk skólans. Markmið áætlunnar er að að skapa jákvætt og ...

  • Hjólakraftur 2016
Grunnskólinn í Sandgerði og
Gerðaskóli

Hjólakraftur í Sandgerði og Garði

Tólf hressir krakka úr Sandgerði og Garði taka nú þátt í verkefninu Hjólakrafti(link is external). Verkefnið sem er samstarfsverkefni forvarnarhópsins Sunnu, grunnskólanna í Garði og Sandgerði og Hjólakrafts, fór af stað föstudaginn 15. apríl sl. ...

  • Grunnskóilnn í Sandgerði

Vilt þú starfa í frábærum grunnskóla?

Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017. Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Alls eru  225 nemendur í 1.-10. bekk í Sandgerði. Sjá nánar um ...

  • Sumardagurinn fyrsti 2016

Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

Við viljum minna á að nk. fimmtudag 21.apríl er sumardagurinn fyrsti, hann er almennur frídagur. Föstudagurinn 22.apríl er starfsdagur í Grunnskólanum í Sandgerði. Það er engin kennsla þessa daga. Skólasel er einnig lokað. Gleðilegt sumar! ...

Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga

Vöxtur
Virðing
Vilji
Vinátta

Myndskeið af YouTube síðu nemenda

Saga skólans

Skólinn hefur verið starfræktur á þessum stað allt frá árinu 1938.  En skólahald í Miðneshreppi má rekja mikið lengra aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1884. Þá var kennt á tveimur stöðum, annars vegar á Nýlendu þar sem börn af suðurnesinu söfnuðust saman og hins vegar að Flankastöðum en þar var börnum sem áttu heima í Bæjarskershverfi og norðar, kennt….  Lesa meira.

Skólar bæjarfélagsins skulu vera í fremstu röð hvað varðar menntun starfsmanna, gæði náms og aðstöðu nemenda og starfsmanna.
  • andlegt og líkamlegt heilbrigði nemenda
  • metnað og árangur
  • jákvæðni, gleði og gagnkvæma virðingu
  • Fjölbreytt námsframboð
  • samvinnu, jafnrétti, lýðræði og ábyrgð
Skólinn hefur vaxið jafnt og þétt, er nú í glæsilegu 2800 m2 skólahúsnæði auk rúmlega 1000 m2 íþróttamiðstöðvar.
Í Grunnskólanum í Sandgerði er unnið að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar. Uppeldi til ábyrgðar (e. restitution) miðar að því að ýta undir ábyrðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.