Sćkja Flash Player til ađ skođa myndirnar.
Forsíđa Fréttir Skólinn Nemendur Foreldrar Starfsfólk


Eldra skóladagatal
2013 - 2014


 

 

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR


22.5.2015 14:41:00
Norđurlandakynning 6. bekkjar

Nemendur í 6. FS hafa á síđustu vikum unniđ ađ stóru verkefni um Norđurlöndin í samfélagsfrćđi. Ţau settu upp lokahátíđ, buđu foreldrum sínum, kennurum og öđrum nemendum ađ koma og sjá afraksturinn, sem var vćgast sagt glćsilegur. Nemendur kynntu löndin, sýndu muni frá löndunum og buđu uppá ţjóđlegt góđgćti. Fjölmargir gestir litu viđ og var hátíđin og verkefniđ allt nemendum til sóma.


20.5.2015 13:55:00
Margt smátt gerir eitt stórt - WaterAid söfnun
Grunnskólinn í Sandgerđi er í Comeniusar samstarfi viđ skóla frá: Wales, Ţýskalandi, Spáni og Noregi. Ţema verkefnisins er „learning from the past, looking into the future“. Einn hluti verkefnisins er ađ safna styrkjum fyrir WaterAid samtökin ( www.wateraid.org ) en ţađ eru heimssamtök sem ađstođa ţróunarlönd og ríki sem hafa orđiđ fyrir náttúruhamförum eđa eru fórnalömb styrjalda til ađ fá gott ađgengi ađ hreinu vatni. Ađgangur ađ hreinu vatni eru mannréttindi, ekki forréttindi. Nemendur skólans ćtla ađ biđja mömmur, pabba, afa, ömmur, frćndur og frćnkur ađ gefa sér klink eđa smáaura til ađ setja í sameiginlegan bauk skólans.

7.5.2015 13:28:00
Dýradagur hjá 1.bekk
Fimmtudagurinn 30. apríl var sannkallađur dýradagur hjá okkur í 1. bekk. Viđ fengum fjóra hćnuunga í heimsókn í bekkinn okkar frá foreldri. Síđan var okkur bođiđ í fjárhúsiđ hjá honum Degi bónda.


SKÓLAFRÉTTIR BEKKJAFRÉTTIR

 

 

Grunnskólinn í Sandgerđi | Skólastrćti | 245 Sandgerđi | Sími: 420 7550 | Fax: 420 7501 |grunnskoli@sandgerdisskoli.is